Fyrsta árs nemar tré-, málm- og rafiðnadeilda FNV fá vinnuföt og öryggisbúnað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.11.2022
kl. 14.02
Öryggismál eru stór hluti af náminu í verknámsdeildum FNV og nemendur þurfa að tileinka sér að setja öryggið alltaf á oddinn. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en miðvikudaginn 2. nóvember var formleg afhending þar sem nemendur á fyrsta ári í fengu vinnuföt og öryggisbúnað. Ennfremur kemur fram að FNV sé fyrsti verknámsskóli landsins sem stendur fyrir slíku verkefni fyrir allar verknámsdeildir skólans.
Meira
