Verðum sterkari sem heild - Feykir spyr
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
05.02.2022
kl. 08.35
Friðrik Þór Jónsson býr í Skriðu í Akrahreppi, ásamt Sigríði Skarphéðinsdóttir og dætrum þeirra Silju Rún og Sunnu Sif sem nú eru í skóla á Akureyri. Sjálfur vinnur Friðrik í Íþróttamiðstöðinni í Varmahlíð.
Meira