Nískasta karfan á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
26.07.2022
kl. 23.05
Á Facebook kennir töluvert margra grasa og þar dúkkar annað slagið upp eitt og annað spaugilegt. Í dag mátti sjá hjá Króksaranum Einari Gísla mynd sem Íris Ísaksdóttir, sonardóttir hans, hafði tekið af körfu í Túnahverfinu á Króknum sem er ólík flestum öðrum. Karfan er nefnilega í nískari kantinum því hún neitar að skila boltanum aftur.
Meira
