Áfram gakk!
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.05.2022
kl. 23.07
Tindastólsmenn heimsóttu Valsmenn að Hlíðarenda í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Stólarnir áttu frábæran fyrri hálfleik og leiddu með 16 stigum í hálfleik. Valsmenn nörtuðu í forystuna í þriðja leikhluta en í þeim fjórða gekk hvorki né rak hjá okkar mönnum og Valsmenn sigu framúr á lokasekúndunum. Lokatölur 84-79 og Valsmenn því komnir með undirtökin að nýju.
Meira