„Handavinna hefur alltaf gefið mér mikla ró og segja má að hún næri í mér sálina“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
06.08.2022
kl. 14.24
Lilja býr ásamt manni sínum Val Valssyni og Ásrúnu dóttir þeirra í Áshildarholti. Þó það séu kannski ekki hannyrðir en þá gerðum þau hjónin húsið upp ásamt góðu fólki, en föðuramma Lilju átti húsið og þar finnst þeim dásamlegt að vera.
Meira
