Af hverju ByggðaListinn?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.05.2022
kl. 20.20
ByggðaListinn er listi sem ekki er háður hefðbundinni flokkspólitík og getur því virkjað mannauðinn og skapað hugmyndir með frelsið að leiðarljósi. Á listanum er fólk af öllu hinu pólitíska litrófi sem á það sameiginlegt að brenna fyrir hagsmunum íbúa Skagafjarðar.
Meira