Knattspyrnudeild Tindastóls með aðalfund í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.02.2022
kl. 11.54
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls og barna- og unglingaráðs deildarinnar verður haldinn í kvöld í Húsi frítímans að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki. „Framtíðin fyrir knattspyrnudeildina er björt ef haldið verður rétt á spilunum en það er það sem okkur langar að gera,“ segir Sunna Björk Atladóttir, formaður.
Meira