KR-ingar urðu að játa sig sigraða gegn góðu liði Tindastóls í gær – Myndband af síðustu mínútunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.03.2022
kl. 13.13
Tindastóll tók á móti erkifjendunum í KR í Síkinu er liðin áttust við í tvífrestuðum leik í Subway deildinni í gær. Leikurinn var sveiflukenndur og spennandi og skiptust liðin á forystu lungann úr leiknum en í lokin náðu Stólar að skora sautján stig í röð og lögðu þar með grunninn að sætum sigri.
Meira