Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna framlengd
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
01.09.2022
kl. 14.28
Gildistími reglugerðar heilbrigðisráðherra um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna hefur verið framlengdur frá 1. september til 31. október nk. Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að reglugerðin hafi verið send Stjórnartíðindum og birtist í dag.
Meira
