440 milljón króna nýframkvæmdir við Skagafjarðarhafnir
feykir.is
Skagafjörður
14.01.2022
kl. 08.38
Skagafjarðarhafnir gera ráð fyrir 440 milljón króna nýframkvæmdum árin 2021-2031 samkvæmt því sem fram kemur í fundargerð umhverfis- og samgöngunefndar svf. Skagafjarðar. Þar af verður 350 m.kr. varið í nýja viðlegukanta, 50 m.kr. í rafbúnað vegna orkuskipta, 20 m.kr. í flotbryggjur og 20 m.kr. í hafnarbakka/uppland og landfyllingar.
Meira