Menntabúðir björgunarfólks haldnar í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
02.03.2022
kl. 08.03
Fyrstu menntabúðir björgunarfólks voru haldnar í Varmahlíð laugardaginn 26. febrúar síðastliðinn þar sem um sextíu manns frá 15 félögum tóku þátt en nokkur forföll urðu á síðustu stundu vegna veikinda.
Meira