Ljósadagurinn er í dag
feykir.is
Skagafjörður
12.01.2022
kl. 13.56
Þann 12. janúar hefur verið haldinn ljósadagur ár hvert í Skagafirði frá árinu 2015 til að minnast látinna ástvina með því að tendra útikertaljós við heimili sín. Þetta er í áttunda skiptið sem þessi dagur er haldinn en nú viðrar þannig til að erfitt getur reynst að halda loga lifandi á útikerti svo fólk er hvatt til að setja logandi kerti út í glugga.
Meira