Sonur okkar og bróðir tók hræðilegar ákvarðanir – Yfirlýsing frá fjölskyldu Brynjars Þórs
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.08.2022
kl. 15.03
„Sonur okkar og bróðir tók hræðilegar ákvarðanir sem urðu til þess að hann lét lífið, kunningjakona okkar einnig og eiginmaður hennar liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Við syrgjum bróður og son,“ segir í yfirlýsingu sem foreldrar og systkini Brynjars hafa sent fjölmiðlum. Biðja þau þess að Kári nái heilsu og fjölskyldunni, vinum og öðrum sem eiga um sárt að binda sendar innilegar samúðarkveðjur.
Meira
