Eyrarrósarhafi 2021, heiðursmóttaka á Listahátíð í Reykjavík
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
22.06.2022
kl. 10.32
Móttaka var haldin til heiðurs handhafa Eyrarrósarinnar 2021, Brúðuleikhúsinu Handbendi á Hvammstanga, á Listahátíð í Reykjavík í Iðnó sl. fimmtudag. Handbendi var stofnað árið 2016 af Gretu Clough sem jafnframt er leikstjóri, brúðuleikari og listrænn stjórnandi brúðuleikhússins.
Meira
