Agent MoMo meistarar Draugamóts Molduxa
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.01.2022
kl. 11.01
Dregið var í Draugamóti Molduxa á milli jóla og nýárs en um fjáröflunarleik var að ræða sem kom í stað körfuboltamóts sem haldið hefur verið fyrir almenning annan dag jóla í rúman aldarfjórðung. Ekki er hægt að segja að stemningin hafi verið mikil að þessu sinni þar sem einungis þrír aðilar tóku þátt í liðakeppninni en fjórir í einstaklingsflokki.
Meira