Helga Bjarnadóttir hlaut Samfélagsverðlaun Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
24.04.2022
kl. 14.47
Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í sjöunda skipti við setningu Sæluviku Skagfirðinga fyrr í dag en þau veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í Skagafirði sem hafa með störfum sínum lagt mikið til þess að efla Skagfirskt samfélag.
Meira