Íbúafundur í Varmahlíð á fimmtudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
03.08.2021
kl. 12.43
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 29. júlí sl. að boða til íbúafundar í Varmahlíð fimmtudaginn 5. ágúst vegna aurskriðunnar sem féll þann 29. júní sl.
Meira