Orkusalan ræktar skóg við Skeiðsfossvirkjun
feykir.is
Skagafjörður
18.10.2021
kl. 08.37
Grænar greinar er eitt af grænum verkefnum Orkusölunnar og er fyrst og fremst hugsað til vitundarvakningar og skemmtunar og fá öll sveitarfélög landsins afhenta plöntu til gróðursetninga. Yfir þúsund plöntur gróðursettar við Skeiðsfossvirkjun.
Meira
