16 frá Tindastól á Hæfileikamótun N1 og KSÍ
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.09.2021
kl. 10.11
Í dag fara fram æfingar í Boganum á Akureyri þar sem ungir og efnilegir knattspyrnukrakkar af öllu Norðurlandi taka þátt í og fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Eru þær liður í Hæfileikamótun sem N1 og KSÍ. Sextán fara frá Tindastóli.
Meira
