feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.06.2021
kl. 09.53
Um helgina mun U16 ára lið drengja í körfubolta hefja æfingar en hópurinn æfði síðast saman í mars. Framundan er NM U16 liða á dagskránni í byrjun ágúst. Tvíburabræðurnir Orri Már og Veigar Örn Svavarssynir úr Tindastól eru í upphafshópnum sem þeir Ágúst S. Björgvinsson, þjálfari liðsins og aðstoðarþjálfarar, Karl Ágúst Hannibalsson og Chris Caird, völdu.
Meira