Árskólakrakkar léku við erlenda leikmenn Tindastóls í frímínútunum
feykir.is
Skagafjörður
06.09.2021
kl. 14.41
„Við erum með smá kynningu á körfuboltanum í Skagafirði og sýna erlendu leikmennina í meistaraflokkum karla og kvenna og reyna að fá smá tengingu milli krakka og leikmanna og vera góðar fyrirmyndir fyrir þessa krakka,“ segir Friðrik Hrafn Jóhannsson, en hann, Jan Bezica, þjálfari kvennaliðsins, ásamt erlendu körfuknattleikmönnunum mættu í frímínútur í Árskóla á Sauðárkróki í morgun til að lífga upp á íþróttastarfið, skapa smá skemmtun og hafa gaman.
Meira
