feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
01.07.2021
kl. 14.46
Mikil umræða átti sér stað á síðasta ári í samfélaginu um Siglufjarðarveg og hversu hrikalegt vegarstæðið er, sértaklega við Strákagöng og víða á Almenningum eftir að Trölli birti frétt með fyrirsögninni "Hrikalegar myndir af Siglufjarðarvegi". Í gær fékk Trölli.is póst fá vegfaranda sem leist ekki á blikuna, þrátt fyrir að nú er hásumar og engin snjóflóð eða vetrarfærð. Vegrarandinn sagði meðal annars í póstinum til Trölla.is. “Í ljósi nýjustu frétta af aurskriðum í Varmahlíð og Tindastóli, þá stendur manni alls ekki á sama um Siglufjarðarveginn,” segir í póstinum.
Meira