Vigdís Edda í Meistaradeildinni með Blikum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.08.2021
kl. 09.40
Í síðustu viku fór fram undankeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu og voru fjögurra liða riðlar spilaðir víðsvegar í Evrópu. Ekki var nú lið Tindastóls að sprikla á þessum vettvangi en það gerði hins vegar lið Breiðabliks og þar er ein stúlka með Tindastóls DNA, Vigdís Edda Friðriksdóttir, sprungulaus Króksari.
Meira
