Sölvi Sveinsson sendir frá sér bókina Lög unga fólksins
feykir.is
Skagafjörður
09.08.2021
kl. 08.03
Út er komin bókin Lög unga fólksins eftir Skagfirðinginn Sölva Sveinsson. Eins og fram kemur á bókarkápu er Sölvi lesendum að góðu kunnur fyrir margvísleg ritverk sín, ekki síst um íslenskt mál en í þessari bók kveður við annan tón „þar sem hin skáldlega æð fær útrás í hnyttnum smásögum sem þó snerta einnig á alvörumálum“.
Meira
