Kvennasveit GSS heldur sæti sínu í 1. deild
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.08.2021
kl. 10.16
Kvennasveit GSS lenti í 6. sæti í 1. deild á íslandsmóti Golfklúbba sem fram fór dagana 22.-24. júlí sl. Úrslitin þýða að liðið leikur áfram í 1. deild.
Meira
