Fækkun veiðidaga á grásleppunni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.04.2021
kl. 08.20
Nú eru þrjár vikur síðan fyrsti báturinn skráði sig inn á grásleppuveiðarnar hér á Norðurlandi vestra og eins og áður hefur komið fram er mjög góð veiði en verðið ekki til að hrópa húrra fyrir en þrátt fyrir það eru nú átján bátar á veiðum.
Meira