feykir.is
Skagafjörður
25.06.2021
kl. 09.38
Hola, sem grafin var við göngustíg við Geitagerði á Hólum í Hjaltadal, hefur staðið opin frá því í fyrrahaust, íbúum og öðrum vegfarendum um svæðið til ama og torveldar gönguleiðina. Að sögn eins vegfaranda, sem hafði samband við Feyki, er slysahætta af holunni sem ómögulegt er að sjá hvaða hlutverki gegnir þarna.
Meira