Nýr samstarfsvettvangur um byggingu húsnæðis á landsbyggðinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
24.03.2021
kl. 11.12
Vettvangurinn Tryggð byggð og skýrsla um húsnæðismál landsbyggðarinnar var kynnt í Hofi á Akureyri í gær. Fram kom að íbúar landsbyggðarinnar búi í eldra húsnæði en aðrir landsmenn en jákvæð áhrif aukins opinbers stuðnings séu farin að sjást á fasteignamarkaði einstakra sveitarfélaga. „Enn þarf að auka við,“ segir í tilkynningu til fjölmiðla en úrræðin lífguðu við fasteignamarkað á Blönduósi og á Vopnafirði.
Meira