Ertu öruggur um borð? Átaksverkefni Vinnslustöðvarinnar, FISK Seafood og VÍS í öryggismálum á skipum
feykir.is
Skagafjörður
21.05.2021
kl. 08.03
Vinnslustöðin, FISK Seafood og VÍS hafa hrundið af stokkum átaksverkefni sem ætlað er að beina kastljósum að öryggismálum á skipum fyrirtækjanna og skerpa á vitund og árvekni skipverja í þeim efnum. Verkefnið hófst mánudaginn 10. maí og stendur yfir í fimm vikur.
Meira
