KS veitir sveitarfélögunum í Skagafirði 200 milljón króna styrk til samfélagslegra verkefna
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
07.07.2021
kl. 15.54
Kaupfélag Skagfirðinga greindi frá því við athöfn í dag sem fram fór í Húsi frítímans á Sauðárkróki, að fyrirtækið hefur ákveðið að veita sveitarfélögunum í Skagafirði sérstakt framlag til samfélagslegra verkefna í Skagafirði sem hljóðar upp á 200 milljónir króna.
Meira
