Þegar Gilsbakka-Jón fór í Krókinn
feykir.is
Skagafjörður, Uncategorized
19.05.2021
kl. 15.51
Í Skagfirðingabók má finna frásagnir af skemmtilegu fólki. Í Skagfirðingabókinni sem gefin var út árið 1967 er hægt að finna þátt um merkilegan mann og skondin sem áreiðanlega hefur gefið þjóðlífinu á sínum tíma skemmtilegan blæ. Sá maður var kallaður Gilsbakka-Jón.
Meira
