Við erum fyrst og síðast að hugsa um öryggi ferðamanna
feykir.is
Skagafjörður
01.06.2021
kl. 08.20
Undanfarna daga hefur verið mikið um framkvæmdir í Drangey en eins og Feykir greindi frá í seinustu viku er verið að endurbæta flotbryggjuna þar og festingar, sem eyðilögðust í veðurofsum í fyrra. Feykir hafði samband við Viggó Jónsson, forsprakka Drangeyjarferða og spurði hann út í þær framkvæmdir sem hafa átt sér stað í eyjunni.
Meira
