Sóttvarnahlið á heiðum - Leiðari
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
21.04.2021
kl. 08.51
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Kóvidið hefur heldur betur haft áhrif á líf okkar undanfarin misseri, mismikið þó. Fólk hefur smitast og orðið mis alvarlega veikt, og því miður einhverjir dáið. Flestir hafa haldið sóttvarnareglur að mestu en varla alveg 100%. Það virðist samt halda ágætlega þó nú hafi blossað upp smit í borginni.
Meira
