„Þetta var mikið aksjón og skemmtilegt.“ Sigurður Frostason hættur eftir áratuga starf á Alexandersflugvelli
feykir.is
Skagafjörður
03.03.2021
kl. 13.47
„Þetta eru um 40 ár sem ég hef verið að gutla við þetta,“ sagði Sigurður Frostason er Feykir innti eftir þeim tíma sem hann hefur unnið við Alexandersflugvöll á Sauðárkróki en á sunnudaginn var hans síðasti dagur á launaskrá Isavia. Nú er komið að tímamótum hjá Sigurði sem ætlar að taka lífinu með ró og jafnvel að leggjast í ferðalög.
Meira
