Framjóðendur VG í Norðvesturkjördæmi með málefnafund á laugardaginn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.04.2021
kl. 09.04
Í frétt í gær var rangt farið með þátttakendur á fyrsta málefnafundi af þremur, með framjóðendum í forvali VG fyrir komandi kosningar. Sagt var að sá fundur yrði með frambjóðendum í Norðvesturkjördæmi í kvöld en rétt er að fundurinn verður í Suðvesturkjördæmi og hefst kl. 20:00 í kvöld. Fundurinn með frambjóðendum í Norðvesturkjördæmi fer fram laugardaginn 10. apríl, kl. 12:00
Meira
