Nýtt lag með Ouse komið í spilun
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Það var lagið
17.02.2021
kl. 19.59
Nú í síðustu viku kom út splunkunýtt lag með Ouse en hann er eins og margir vita einn niðurhlaðnasti tónlistarmaður landsins. Lagið kallast Why Did You Tell Me That You Loved Me? eða Hvers vegna sagðir þú mér að þú elskaðir mig? og er þetta fyrst einfarinn af væntanlegri breiðskífu Ouse.
Meira
