Laufey Harpa valin í æfingahóp landsliðsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.02.2021
kl. 16.13
Nýr landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Þorsteinn H. Halldórsson, hefur valið 26 leikmenn til að taka þátt í æfingum í næstu viku en allar stúlkurnar í hópnum leika á Íslandi. Einn leikmaður úr liði Tindastóls er í hópnum, Laufey Harpa Halldórsdóttir, en að öllum líkindum er hún fyrsti meistaraflokksleikmaðurinn sem er valinn í æfingahóp landsliðsins sem leikmaður Tindastóls.
Meira
