Sigurður Orri Kristjánsson býður sig fram á lista Samfylkingar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
23.03.2021
kl. 10.33
Ég, Sigurður Orri Kristjánsson, býð mig fram í 1. – 4. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2021. Ég var í 4. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir síðustu kosningar til Alþingis árið 2017.
Meira
