Öllum boðið í súpu á Mælifelli
feykir.is
Skagafjörður
04.03.2021
kl. 16.06
Á morgun 5. mars milli klukkan 12 og 15 er öllum, sem tök hafa á, boðið að koma á veitingastaðinn Mælifell við Aðalgötu 7 á Sauðárkróki og þiggja íslenska kjötsúpu eða íslenska fiskisúpu á meðan birgðir endast. Gestum er jafnframt boðið að skoða nýja veislusalinn og framreiðslueldhúsið en gæta þarf þess að virða fjarlægðarmörk, grímuskyldu og sóttvarnarskilyrði.
Meira
