Verkís opnar skrifstofu á Blönduósi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
09.03.2021
kl. 14.34
Mánudaginn 1. mars síðastliðinn skrifaði Verkís verkfræðistofa undir leigusamning við Ámundakinn ehf vegna skrifstofuhúsnæðis að Húnabraut 13 á Blönduósi. Þar hefur Verkís nú þegar opnað skrifstofu og er stefnt að því að hún verði opin einu sinni í viku að jafnaði og jafnvel oftar ef þörf þykir.
Meira
