Jarðvegssýni tekin á Hofsósi í síðustu viku
feykir.is
Skagafjörður
21.01.2021
kl. 09.38
Starfsmaður Verkfræðistofunnar Eflu, ásamt starfsmanni Sveitarfélagsins Skagafjarðar, unnu að því í síðustu viku að taka sýni úr jarðvegi á svæði umhverfis bensínstöð N1 á Hofsósi þar bensínleki uppgötvaðist síðla árs 2019. Skipt var um tanka og jarðveg umhverfis þá síðasta sumar.
Meira
