Vantar fólk í stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.02.2021
kl. 11.52
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í Húsi frítímans í kvöld fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:00. Núverandi stjórnarmeðlimir hafa gefið út að þeir láti af störfum og því vantar fólk til að manna nýja stjórn.
Meira
