Tindastóll á leik við KR í Vodafone deildinni í rafíþróttum í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
12.03.2021
kl. 14.06
Rafíþróttadeild Tindastóls og leikmenn CS:GO liðsins skrifuðu undir formlegan leikmannasamning sl. þriðjudag. Á Facebooksíðu deildarinnar kemur fram að þar fari liðið sem keppir í Vodafone deildinni sem hefst í dag. Fyrsti leikur Stóla verður á móti KR.esports klukkan 19:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 ESPORT og á https://www.twitch.tv/rafithrottir.
Meira
