Val á framboðslista hjá Framsóknarflokki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.01.2021
kl. 16.01
Kjördæmasambönd Framsóknarflokks hafa ákveðið aðferð við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Í fjórum kjördæmum geta allir þeir sem skráðir voru í flokkinn 30 dögum fyrir valdag tekið þátt í valinu. Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi verða með lokuð prófkjör en póstkosning fer fram í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Í Reykjavík verður uppstilling og framboðslistar afgreiddir á aukakjördæmaþingi.
Meira
