Bálið kynnt í baráttunni við riðuna
feykir.is
Skagafjörður
05.09.2020
kl. 08.03
Það var engu líkara en Reykjarhóllin stæði í ljósum logum þegar blaðamaður Feykis átti leið um Langholtið og Varmahlíð föstudaginn 28. ágúst, slíkt var reykjarkófið sem virtist stíga upp af svæðinu. Þegar nær dró varð þó ljóst að engin hætta stafaði að íbúum Varmahlíðar né sumarbústaðafólki því mökkurinn sté upp frá Álftagerði, nokkru framar í sveitinni.
Meira
