Ágústa og Ingvar sigruðu Drangeyjarmótið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.07.2020
kl. 15.54
Í gær fór Drangeyjarmótið í götuhjólreiðum fram í Skagafirði en þetta var annað bikarmót ársins. Hjólreiðafélagið Drangey í Skagafirði og Hjólreiðasamband Íslands sáu um framkvæmd mótsins. Það voru Ingvar Ómarsson og Ágústa Edda Björnsdóttir sem urðu hlutskörpust í aðalkeppninni sem er 124 kílómetra hringur í Skagafirði en líkt og í fyrra endaði leiðin á löngu klifri upp á skíðasvæði Tindastóls.
Meira
