Sæluvikan blásin af
feykir.is
Skagafjörður
03.09.2020
kl. 08.30
Ekkert verður af Sæluviku sem ráðgert hafði verið að halda í lok september þar sem atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd ákvað á fundi sínum í gær að aflýsa henni. Segir á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar að þyngst vegur í þeirri ákvörðun hertar sóttvarnaraðgerðir almannavarna og ekki fyrirséð hvenær þeim verður aflétt.
Meira
