Mark Watsons minnst í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
16.07.2020
kl. 09.11
Í tilefni af afmæli skoska aðalsmannsins Mark Watson, laugardaginn 18. júlí, stendur Byggðasafn Skagfirðinga fyrir dagskrá í Glaumbæ. Watson var mikill Íslandsvinur og er honum margt að þakka, þar með talið rausnarleg peningagjöf til viðgerða á gamla torfbænum í Glaumbæ árið 1938, sem átti sinn þátt í að bærinn er enn varðveittur.
Meira
