Viggó Jónsson nýr formaður Markaðsstofu Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.06.2020
kl. 16.11
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi, sem haldinn var þann 26. maí síðastliðinn og segir á heimasíðu hennar að aðalfundurinn hafi verið óvenjulegur, eins og svo margir fundir þetta misserið, en í fyrsta sinn var hann haldinn sem fjarfundur.
Meira
