Söguferð um Húnaþing
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
04.08.2020
kl. 12.01
Ferðafélag Skagfirðinga hyggur á söguferð í Húnaþing laugardaginn 8. ágúst nk. þar sem Magnús Ólafsson sagnameistari á Sveinsstöðum fer með göngufólk á söguslóðir. Samkvæmt tilkynningu frá Ferðafélaginu verður byrjað á Þrístöpum þar sem miklir atburðir áttu sér stað.
Meira
