Sýndar-alvara Hreins Guðvarðarsonar komin út
feykir.is
Skagafjörður
11.06.2020
kl. 11.27
Út er komið ljóðakver Hreins Guðvarðarsonar á Sauðárkróki er nefnist Sýndar-alvara og segir hann á ferðinni vera samtíning frá þessum síðustu og verstu tímum, hugleiðingar um orð og atburði sem athygli hafa vakið bæði hans og annarra.
Meira
