Byltingarkenndur þjarkur í þjónustu FISK Seafood
feykir.is
Skagafjörður
20.04.2020
kl. 09.08
Fyrir helgi var gengið frá kaupum á pökkunarróbót sem FISK Seafood ráðgerir að taka í notkun í vinnslusal sinn á Sauðárkróki undir haustið. Róbótann þróaði hátæknifyrirtækið Valka sérstaklega fyrir FISK Seafood sem segir á heimasíðu þess það fyrsta sinnar tegundar sem flokkar, vigtar og pakkar frosnum flökum.
Meira
