HVAÐ ÞÝÐIR SAMKOMUBANN?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.03.2020
kl. 13.56
Samkvæmt nýjustu upplýsingum á vef Stjórnarráðsins kemur fram að með samkomubanni er átt við skipulagða viðburði þar sem fleiri en 100 manns koma saman. Við öll minni mannamót þarf auk þess að tryggja að nánd milli manna sé að minnsta kosti yfir tveir metrar og að aðgengi að handþvotti og handspritti sé gott.
Meira
