Börn, íþróttir og ylrækt
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
17.04.2020
kl. 11.07
Þegar vorar og sól hækkar á lofti verður mörgum tamt að grípa til orðtaksins, að nú sé tími til að rækta garðinn sinn og öll þekkjum við óeiginlega merkingu orðtaksins sem bregður fyrir allan ársins hring. Þegar við göngum í gegnum umrótartíma eins og nú, þá er okkur ofarlega í huga að samfélagið komist um síðir öflugt frá þessum hremmingum, bæði hvað varðar mannlífið og ekki síður hvað innviði samfélagsins snertir, atvinnu- og viðskiptalíf.
Meira
