Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum leikskóla á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður
28.04.2020
kl. 18.08
Börn í leikskólanum Tröllaborg á Hofsósi, ásamt Önnu Árnínu Stefánsdóttur, leikskólastjóra, og Ásrúnu Leósdóttur, deildarstjóra, tóku í gær fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla sem rísa mun á staðnum. Athöfnin fór fram í björtu og fallegu vorveðri sem var vel við hæfi.
Meira
