„Is this normal!?!“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.03.2020
kl. 15.27
Nú er búið að slaufa körfuboltavertíðinni og væntanlega hefst baráttan á parketinu ekki á ný fyrr en með haustinu – þegar lífið og tilveran verður væntanlega komin í sitt gamla góða form á ný. Feykir hefur þó ekki enn gefist alveg upp á dripplinu og körfuboltabrasinu þennan veturinn og lagði því nokkrar laufléttar spurningar fyrir Tindastólskappann og landsliðsmanninn Pétur Rúnar Birgisson, sem enn og aftur sannaði mikilvægi sitt í liði Tindastóls í vetur.
Meira
