Lilja opnaði sýndarveruleikasýninguna með sverðshöggi – Myndasyrpa
feykir.is
Skagafjörður
14.06.2019
kl. 21.47
Í dag opnaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hina nýju sýndarveruleikasýningu sem segir frá baráttu Íslendinga um völdin á 13. öld. Sýningin er stærsta sögu- og menningarsýndarveruleikasýning (VR) á Norðurlöndum.
Meira
