feykir.is
Skagafjörður
26.04.2019
kl. 13.12
Rauði krossinn í Skagafirði heldur námskeiðið Börn og umhverfi dagana 30. apríl, 2. maí, 6. maí og 8. maí, kl. 17:00 – 20:00 í húsnæði deildarinnar, Aðalgötu 10 á Sauðárkróki. Námskeiðið er fyrir ungmenni fædd á árinu 2007 og eldri (12 ára og eldri). Farið verður í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn, rætt um árangursrík samskipti, leiðtogahæfni, agastjórnun, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng.
Meira