Lionsklúbbur Skagafjarðar og ábúendur að Goðdölum hlutu Landgræðsluverðlaun 2019
feykir.is
Skagafjörður
12.04.2019
kl. 08.14
Í gær voru Landgræðsluverðlaunin afhent í 29. sinn á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og landbótum. Lionsklúbbur Skagafjarðar og ábúendur að Goðdölum í Skagafirði fengu verðlaun ásamt Fjörulöllum í Vík.
Meira
