Háskólinn á Hólum hlýtur styrk úr Byggðarannsóknasjóði
feykir.is
Skagafjörður
17.04.2019
kl. 10.50
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var á Siglufirði þann 11. apríl sl. var kynnt hvaða verkefni fengju styrk úr Byggðarannsóknasjóði að þessu sinni. Verkefnin þrjú sem hlutu styrk eru rannsóknir sem lúta að minjavernd og ferðaþjónustu, landbúnaði og búsetuskilyrðum. Frá þessu er sagt á vef Byggðastofnunar.
Meira
