Litla hryllingsbúðin á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Það var lagið
19.08.2019
kl. 08.42
Sumarleikhús æskunnar í Húnaþingi vestra sýnir uppsetningu sína á Litlu hryllingsbúðinni í Félagsheimili Hvammstanga laugardaginn 24. ágúst kl 18:00. Um er að ræða fyrstu uppsetningu sumarleikhússins, sem er sjálft nýtt af nálinni.
Meira