Það var lagið

APPLAUSE / Lady Gaga

Poppdrottningin Lady Gaga er í startholunum með nýja plötu sem hefur fengið nafnið ARTPOP. Fyrsti smellurinn af plötunni er lagið Applause. Stefani Joanne Angelina Germanotta, öðru nafni Lady Gaga, er fædd 1986 og uppalin í New York. ...
Meira

HIGH HOPES / Kodaline

Írska hljómsveitin Kodaline hefur vakið athygli á árinu en þá gaf sveitin út plötuna In a Perfect World. Á henni er meðal annars að finna lagið High Hopes. Kodaline hefur verið við lýði síðan árið 2005 en fyrstu sex árin kö...
Meira

TIME IS RUNNING OUT / Muse

Muse er klikkuð hljómsveit og Matt Bellamy er séní. Hér er eitt gamalt og gott með þeim frá því að Mjúsarar léku á War Child afmælistónleikum í London nú í febrúar. http://www.youtube.com/watch?v=U-GIigNQCHs
Meira

DANIEL / Elton John

Ný skífa frá Eltoni Djonni er væntanleg með haustinu og er sögð vera í stíl við það sem hann gerði þegar hann var að hefja ferilinn. Feyki finnst því fínt að skella gamalli lummu í lesendur sína því hér er kappinn sóló í...
Meira

STILL INTO YOU / Paramore

Hljómsveitin Paramore hefur nýlega sent frá sér splunkunýja breiðskífu sem ber nafn hljómsveitarinnar. Á þessari skífu er meðal annars að finna lagið Still Into You en það er einmitt lagið að þessu sinni. Paramore er amerísk r...
Meira

CHANGE / Churchill

Churchill heitir hljómsveit frá Denveri í Bandaríkjunum, upphaflega tveggja manna árið 2008 en þrír bættust við ári síðar. Hljómsveitina skipa frumherjarnir Tim Bruns (gítar og söngur) og Mike Morter (mandólín og gítar) og sí
Meira

TROUBLE / Taylor Swift

Ojjj, Justin Bieber! Jukk, Call Me Maybe!! Taylor Swift? Ertekkaðdjókaímjer?!! – Halló! Ekki gera grín að Taylor Swift, hún er bara snillingur. Lagið að þessu sinni er Trouble sem á hinu ylhýra útleggst sem Vesen. Taylor Swift er 2...
Meira

TAKE A WALK / Passion Pit

Það er vinsæl íþrótt að deila um hvort lög eru góð eða slæm. Ekki þarf nú meira en nokkrar popplummur í Söngvakeppni Sjónvarpsins til að koma talsverðu tilfinningaróti á íslenska þjóð. Það er því rétt að taka lista y...
Meira

PEOPLE PLEASER / Andy Allo

Tónlistarkona er nefnd Andy Allo, 24 gömul, fædd í Kamerún, söngvari, lagahöfundur, leikkona og módel. Á síðasta ári gaf hún aðra breiðskífu sína, Superconductor, en á henni er einmitt lagið People Pleaser. Tvítug gaf hún út...
Meira

HALL OF FAME / The Script

Það kannast örugglega margir við írsku hljómsveitina The Script. Hljómsveitin var sett á laggirnar í Dublin árið 2001 af æskuvinunum Danny O'Donoghue og Mark Sheehan en auk þeirra er nú Glen Power í sveitinni. The Script hafa gefi
Meira